Hvort vilt þú Höllu Tómasdóttur eða Katrínu? Björn Björnsson skrifar 1. júní 2024 08:00 Eftir nýjustu kannanir og frammistöðu frambjóðenda í síðustu umræðuþáttunum er ljóst að annað hvort Halla Tómasdóttir eða Katrín Jakobsdóttir verða næsti forseti Íslands. Annað er óskhyggja. Stærsti hópur kjósenda vill ekki Katrínu og til að sá vilji okkar ráði úrslitum þurfum við að kjósa Höllu Tómasdóttur. Það er engin önnur leið. Halla Tómasdóttir var ekki minn fyrsti kostur en ég held að hún verði góður forseti. Hún er atorkusöm kona sem mun láta til sín taka og vinna samfálagi okkar gagn á mörgum sviðum. Hún er góður hlustandi, hrein og bein í samskiptum og lætur engan segja sér fyrir verkum. Hún er glæsileg kona sem kemur vel fyrir en hún er líka hlý og elskuleg manneskja sem eru mannkostir sem nýtast vel í embætti forseta Íslands. Halla fékk prik hjá mér í umræðunum á Rúv í gærkvöldi því hún var eini frambjóðandinn af sex efstu sem var á móti því að Ísland keypti vopn til manndrápa í Úkraínu. Hér birtist augljós munur á henni og Katrínu sem stóð að þessum vopnakaupum í okkar nafni - í kyrrþey. Nú reynir á okkur sem viljum ekki Katrínu því það er mjög erfitt verk að kjósa annan en þann sem maður helst vill. En okkar val er einfalt; annað hvort kjósum við Höllu Tómasdóttur eða Katrín verður forseti. Í dag er það í okkar höndum. Höfundur er kvikmyndagerðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Frjálshyggja með fyrirvara Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hvaða eðli? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir skrifar Skoðun Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Drengirnir á matseðlinum Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Sjá meira
Eftir nýjustu kannanir og frammistöðu frambjóðenda í síðustu umræðuþáttunum er ljóst að annað hvort Halla Tómasdóttir eða Katrín Jakobsdóttir verða næsti forseti Íslands. Annað er óskhyggja. Stærsti hópur kjósenda vill ekki Katrínu og til að sá vilji okkar ráði úrslitum þurfum við að kjósa Höllu Tómasdóttur. Það er engin önnur leið. Halla Tómasdóttir var ekki minn fyrsti kostur en ég held að hún verði góður forseti. Hún er atorkusöm kona sem mun láta til sín taka og vinna samfálagi okkar gagn á mörgum sviðum. Hún er góður hlustandi, hrein og bein í samskiptum og lætur engan segja sér fyrir verkum. Hún er glæsileg kona sem kemur vel fyrir en hún er líka hlý og elskuleg manneskja sem eru mannkostir sem nýtast vel í embætti forseta Íslands. Halla fékk prik hjá mér í umræðunum á Rúv í gærkvöldi því hún var eini frambjóðandinn af sex efstu sem var á móti því að Ísland keypti vopn til manndrápa í Úkraínu. Hér birtist augljós munur á henni og Katrínu sem stóð að þessum vopnakaupum í okkar nafni - í kyrrþey. Nú reynir á okkur sem viljum ekki Katrínu því það er mjög erfitt verk að kjósa annan en þann sem maður helst vill. En okkar val er einfalt; annað hvort kjósum við Höllu Tómasdóttur eða Katrín verður forseti. Í dag er það í okkar höndum. Höfundur er kvikmyndagerðarmaður.
Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar