Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 16:31 Gable Steveson með Ólympíugullið sem hann vann á síðustu Ólympíuleikum. Hann keppir ekki í París í sumar en verður í staðinn að undirbúa sig fyrir NFL-tímabilið. AP/Aaron Favila Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024 NFL Ólympíuleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024
NFL Ólympíuleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira