Mjög ósáttur við rasisma meðal þýsku þjóðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 13:31 Joshua Kimmich er einn af reynsluboltunum i þýska fótboltanum og fær nú tækifæri til að verða Evrópumeistari á heimavelli. Getty/Alexander Hassenstein Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich er allt annað en sáttur við bæði spurninguna og svörin í nýrri skoðunakönnum meðal þýsku þjóðarinnar þar sem spurt var út í þýska fótboltalandsliðið. Þjóðverjar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sumar þar sem þeir eru á heimavelli og til alls líklegir. Kimmich slams 'racist' survey that says 1 in 5 Germans want more white players in the national team https://t.co/urXJz6WCaR— CTV News (@CTVNews) June 1, 2024 Sú spurning sem hneykslaði þennan öfluga miðjumann Bayern München var sú sem fékk það út að einn af hverjum fimm Þjóðverjum vilji frekar hvíta leikmenn í landsliðið heldur en leikmenn af öðrum kynþáttum. Skoðunarkönnunin var framkvæmd meðal 1304 manna og kvenna sem voru valin af handahófi og var gerð á vegum ARD sjónvarpsstöðvarinnar. „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“ ARD notar hana í tengslum við heimildarmyndina „Unity and Justice and Diversity“ eða „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“. „Allir sem hafa alist upp í kringum fótboltann vita að þetta er algjör þvæla. Fótbolti er einmitt gott dæmi um það hvernig þú getur sameinað mismunandi þjóðerni, ólíka húðliti og öðruvísi trúarbrögð,“ sagði Kimmich. Germany midfielder Joshua Kimmich has slammed as “absolutely racist” a survey and its findings that one in five Germans would prefer more white players on the national team.@AP #Germany #DFBTeam #Kimmich #racism #Germans 🇩🇪https://t.co/3Gbeu1VdFa— Ciarán Fahey (@ciar_nfahey) June 1, 2024 Myndi sakna fullt af leikmönnum „Okkar lið snýst um það. Ég myndi sakna fullt af leikmönnum ef þeir væru ekki hérna með okkur. Þetta er bara rasismi og á ekki heima í okkar búningsklefa,“ sagði Kimmich. Kimmich ræddi við fjölmiðla í æfingabúðum þýska landsliðsins í Herzogenaurach. Sex blökkumenn eru 27 manna æfingahópi Þjóðverja. Fáránleg spurning „Þegar þú veltir því fyrir þér að við erum að fara að halda Evrópumót heima hjá okkur og þá er fáránlegt að spyrja svona spurningar. Okkar markmið er að sameina þjóðina. Þetta snýst um að ná að gera frábæra hluti saman. Okkar lið erum að reyna að fá alla að baki okkur,“ sagði Kimmich. Þjóðverjar spila vináttulandsleiki við Úkraínu á morgun og á móti Grikklandi fjórum dögum síðar. Þeir eru í riðli á EM með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Aus einer Umfrage der ARD Sportschau geht hervor, dass sich 21 % der Befragten eine weißere Nationalmannschaft wünschen. Wann hört endlich diese rassistische Kackscheisse auf? Danke Josua, für die stabile Reaktion! #Kimmich pic.twitter.com/D7px8tmJIQ— 𝚂𝙾𝚁𝙶𝙴𝙽𝙺𝙸𝙽𝙳 (@Adlershofer1892) June 1, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Þjóðverjar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sumar þar sem þeir eru á heimavelli og til alls líklegir. Kimmich slams 'racist' survey that says 1 in 5 Germans want more white players in the national team https://t.co/urXJz6WCaR— CTV News (@CTVNews) June 1, 2024 Sú spurning sem hneykslaði þennan öfluga miðjumann Bayern München var sú sem fékk það út að einn af hverjum fimm Þjóðverjum vilji frekar hvíta leikmenn í landsliðið heldur en leikmenn af öðrum kynþáttum. Skoðunarkönnunin var framkvæmd meðal 1304 manna og kvenna sem voru valin af handahófi og var gerð á vegum ARD sjónvarpsstöðvarinnar. „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“ ARD notar hana í tengslum við heimildarmyndina „Unity and Justice and Diversity“ eða „Samheldni, réttlæti og fjölbreytni“. „Allir sem hafa alist upp í kringum fótboltann vita að þetta er algjör þvæla. Fótbolti er einmitt gott dæmi um það hvernig þú getur sameinað mismunandi þjóðerni, ólíka húðliti og öðruvísi trúarbrögð,“ sagði Kimmich. Germany midfielder Joshua Kimmich has slammed as “absolutely racist” a survey and its findings that one in five Germans would prefer more white players on the national team.@AP #Germany #DFBTeam #Kimmich #racism #Germans 🇩🇪https://t.co/3Gbeu1VdFa— Ciarán Fahey (@ciar_nfahey) June 1, 2024 Myndi sakna fullt af leikmönnum „Okkar lið snýst um það. Ég myndi sakna fullt af leikmönnum ef þeir væru ekki hérna með okkur. Þetta er bara rasismi og á ekki heima í okkar búningsklefa,“ sagði Kimmich. Kimmich ræddi við fjölmiðla í æfingabúðum þýska landsliðsins í Herzogenaurach. Sex blökkumenn eru 27 manna æfingahópi Þjóðverja. Fáránleg spurning „Þegar þú veltir því fyrir þér að við erum að fara að halda Evrópumót heima hjá okkur og þá er fáránlegt að spyrja svona spurningar. Okkar markmið er að sameina þjóðina. Þetta snýst um að ná að gera frábæra hluti saman. Okkar lið erum að reyna að fá alla að baki okkur,“ sagði Kimmich. Þjóðverjar spila vináttulandsleiki við Úkraínu á morgun og á móti Grikklandi fjórum dögum síðar. Þeir eru í riðli á EM með Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Aus einer Umfrage der ARD Sportschau geht hervor, dass sich 21 % der Befragten eine weißere Nationalmannschaft wünschen. Wann hört endlich diese rassistische Kackscheisse auf? Danke Josua, für die stabile Reaktion! #Kimmich pic.twitter.com/D7px8tmJIQ— 𝚂𝙾𝚁𝙶𝙴𝙽𝙺𝙸𝙽𝙳 (@Adlershofer1892) June 1, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira