Kolbeinn Sigþórsson sýknaður Jón Þór Stefánsson skrifar 3. júní 2024 13:03 Kolbeinn Sigþórsson í landsleik Íslands gegn Frakklandi í undanriðli EM í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Vísir/Vilhelm Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið sýknaður af ákæru um nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlku. Sýknudómur var kveðinn upp rétt í þessu í Héraðsdómi Reykjaness. Þinghald var lokað en Elimar Hauksson, lögmaður Kolbeins staðfesti sýknudóminn í samtali við fréttamann á staðnum. Kolbeinn var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Elimar Hauksson, lögmaður Kolbeins við dómsuppkvaðningu í dag.Vísir/Arnar Meint brot eru sögð hafa átt sér stað á sunnudagskvöldi í júní árið 2022. Hann var ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlka og sagður hafa beitt henni ólögmætri nauðung. Kolbeini var gefið að sök að nýta sér yfirburði sína yfir stúlkunni, draga niður nærbuxur hennar og strjúka kynfærum hennar fram og til baka mörgum sinnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er stúlkan á yngsta grunnskólastigi. Foreldri stúlkunnar krafðist þriggja milljóna króna í miskabætur. Kröfunni var vísað frá dómi. Kolbeinn Sigþórsson var landsliðsmaður í fótbolta, en hann lék 64 leiki fyrir landsliðið og skoraði 26 mörk. Hann hefur áður verið sakaður um ofbeldi, meðal annars kynferðislegt, gegn tveimur konum. Það á að hafa átt sér stað haustið 2017 og var það mál útkljáð með samkomulagi um miskabætur vorið 2018. Kolbeinn neitaði ávallt sök í því máli. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Sýknudómur var kveðinn upp rétt í þessu í Héraðsdómi Reykjaness. Þinghald var lokað en Elimar Hauksson, lögmaður Kolbeins staðfesti sýknudóminn í samtali við fréttamann á staðnum. Kolbeinn var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna. Elimar Hauksson, lögmaður Kolbeins við dómsuppkvaðningu í dag.Vísir/Arnar Meint brot eru sögð hafa átt sér stað á sunnudagskvöldi í júní árið 2022. Hann var ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barnungri stúlka og sagður hafa beitt henni ólögmætri nauðung. Kolbeini var gefið að sök að nýta sér yfirburði sína yfir stúlkunni, draga niður nærbuxur hennar og strjúka kynfærum hennar fram og til baka mörgum sinnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er stúlkan á yngsta grunnskólastigi. Foreldri stúlkunnar krafðist þriggja milljóna króna í miskabætur. Kröfunni var vísað frá dómi. Kolbeinn Sigþórsson var landsliðsmaður í fótbolta, en hann lék 64 leiki fyrir landsliðið og skoraði 26 mörk. Hann hefur áður verið sakaður um ofbeldi, meðal annars kynferðislegt, gegn tveimur konum. Það á að hafa átt sér stað haustið 2017 og var það mál útkljáð með samkomulagi um miskabætur vorið 2018. Kolbeinn neitaði ávallt sök í því máli.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira