Orri Steinn á lista með verðandi framherja Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 23:15 Saman á lista þó Brasilíumaðurinn sé töluvert veðmætari. Lars Ronbog/Alastair Grant Svissneska tölfræðifyrirtækið CIES hefur birt lista yfir verðmætustu framherja heims sem eru yngri en 21 árs og spila ekki í neinum af sjö bestu deildum Evrópu. Endrick, verðandi leikmaður Real Madríd, trónir á toppi listans en Orri Steinn Óskarsson er í 5. sæti. CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar. Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar.
Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira