Fimmtán milljarða króna lántaka borgarinnar samþykkt Árni Sæberg skrifar 5. júní 2024 16:52 EInar Þorsteinsson er borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Síðdegis kom borgarstjórn saman á aukafundi til þess að ræða lántöku frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB, upp á 100 milljónir evra. Það gerir fimmtán milljarða króna. Láninu er ætlað að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð Sjá meira