Baðaði sig í Reynisfjöru Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 10:18 Barbora náði ljósmyndum af því þegar að maðurinn tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru. Ljósmynd/Aðsend Barbora Georgsdóttir Fialová, grunnskólakennari, varð vitni að því þegar að maður um þrítugt gerði sér lítið fyrir og tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru að kvöldi til þann 22. maí. Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins. Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins.
Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15