Byrjunarlið Íslands og Englands: Óvæntur maður inn hjá Íslandi og England ekki með Bellingham Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 17:42 Bjarki Steinn Bjarkason er óvæntur maður á blaði í byrjunarliði Íslands. Vísir/Vilhelm Byrjunarliðs Englands og Íslands fyrir vináttuleikinn á Wembley hafa verið birt. Hjá Íslandi er ein óvænt breyting. England stillir upp sterku liði en Jude Bellingham er utan hóps. Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30