Tveir fluttir á sjúkrahús: Þriðja útkallið á einum sólarhring Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 22:54 Þyrla gæslunnar. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni Lögreglunnar á Vesturlandi í kvöld vegna umferðarslyss á þjóðvegi 1 við Hraunsnef í Borgarfirði. Tveir voru fluttir með þyrlunni, sem lenti við Landspítalann í Fossvogi um klukkan 22:15. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin. Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin.
Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira