Of snemmt að kenna bikblæðingum um Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 22:59 G. Pétur Matthíasson hjá Vegagerðinni. Vísir/Steingrímur Dúi Vegagerðin varaði við bikblæðingum á veginum um Öxnadalsheiði í dag. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að ekki megi gefa sér þær forsendur að blæðingarnar hafi valdið slysinu. „Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar. Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira
„Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar.
Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira