Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 14:11 Emilía fagnar marki með liðsfélögum sínum fyrr á tímabilinu FC Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00