Héldu fyrst að þetta væri brunaæfing Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 17:00 Jón og Sigurlaug segja að það hafi verið óþægileg tilfinning að þurfa hlaupa út vísir Jón Breki Jónas Jónasson og Sigurlaug Emma Guðlaugsdóttir voru að vinna í Gallerí 17 í Kringlunni þegar kviknaði í þakinu. Þau segja að það hafi verið mjög óþægileg tilfinning að hlaupa út vegna eldsins. Þau segja að hjartað sé á fullu, þau fylgist vel með og voni að allt verði í góðu. Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða. Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða.
Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira