Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 15:41 Orelvis Martinez spilar með liði Toronto Blue Jays en byrjunin hans var ekki góð því hann féll á lyfjaprófi eftir aðeins nokkra daga. Getty/Mark Blinch/ Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024 Hafnabolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024
Hafnabolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira