Innheimta bílastæðagjöld við innanlandsvelli á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:29 Frá Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, hefur gjaldtöku á bílastæðum þriggja innanlandsflugvalla á morgun. Um er að ræða flugvöllinn á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum. Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum.
Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira