KSÍ mun ekki aðhafast frekar vegna kvörtunar Vestra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 15:31 Úr leik Vestra og Breiðabliks fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Íslands mun ekki aðhafast frekar í kvörtunar Vestra vegna atviks sem átti að hafa átt sér stað í leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla nýverið. Eftir leik Fylkis og Vestra þann 18. júní sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að rasísk ummæli í garð sinna leikmanna hefðu fallið í leiknum. Vestri sendi erindi á KSÍ vegna málsins, hefur það nú verið tekið fyrir og ljóst að KSÍ mun ekki aðhafast meira í því. Vegna alvarleika erindisins ákvað KSí að ráðast strax í frekari gagnaöflun. Talað var við dómarateymi leiksins, eftirlitsmann ásamt því að upptökur og myndskeið úr leiknum voru skoðaðar. „Frekari gagnaöflun í málinu varð ekki til þess að skýra meinta atburðarrás frekar. Að teknu tilliti til þeirra gagna sem liggja fyrir í málinu, þ.e. greinargerð Vestra og greinargerð Fylkis, er það niðurstaða skrifstofu að ókleift sé annað en að láta til staðar numið og aðhafast ekki frekar,“ segir í tilkynningu KSÍ til félaganna. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Kynþáttafordómar Vestri Fylkir Tengdar fréttir Davíð segir Fylkismenn hafa beitt kynþáttaníði: „Rasísk ummæli í garð minna leikmanna“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sársvekktur eftir 3-2 tap gegn Fylki í kvöld. Niðurstaða leiksins átti hlut að máli en aðrir, verri hlutir vógu þyngra. Hann segir leikmenn Fylkis hafa beitt sína menn kynþáttaníði. 18. júní 2024 20:48 Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 19. júní 2024 19:58 Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. 20. júní 2024 16:06 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Eftir leik Fylkis og Vestra þann 18. júní sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að rasísk ummæli í garð sinna leikmanna hefðu fallið í leiknum. Vestri sendi erindi á KSÍ vegna málsins, hefur það nú verið tekið fyrir og ljóst að KSÍ mun ekki aðhafast meira í því. Vegna alvarleika erindisins ákvað KSí að ráðast strax í frekari gagnaöflun. Talað var við dómarateymi leiksins, eftirlitsmann ásamt því að upptökur og myndskeið úr leiknum voru skoðaðar. „Frekari gagnaöflun í málinu varð ekki til þess að skýra meinta atburðarrás frekar. Að teknu tilliti til þeirra gagna sem liggja fyrir í málinu, þ.e. greinargerð Vestra og greinargerð Fylkis, er það niðurstaða skrifstofu að ókleift sé annað en að láta til staðar numið og aðhafast ekki frekar,“ segir í tilkynningu KSÍ til félaganna.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Kynþáttafordómar Vestri Fylkir Tengdar fréttir Davíð segir Fylkismenn hafa beitt kynþáttaníði: „Rasísk ummæli í garð minna leikmanna“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sársvekktur eftir 3-2 tap gegn Fylki í kvöld. Niðurstaða leiksins átti hlut að máli en aðrir, verri hlutir vógu þyngra. Hann segir leikmenn Fylkis hafa beitt sína menn kynþáttaníði. 18. júní 2024 20:48 Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 19. júní 2024 19:58 Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. 20. júní 2024 16:06 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Davíð segir Fylkismenn hafa beitt kynþáttaníði: „Rasísk ummæli í garð minna leikmanna“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sársvekktur eftir 3-2 tap gegn Fylki í kvöld. Niðurstaða leiksins átti hlut að máli en aðrir, verri hlutir vógu þyngra. Hann segir leikmenn Fylkis hafa beitt sína menn kynþáttaníði. 18. júní 2024 20:48
Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 19. júní 2024 19:58
Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. 20. júní 2024 16:06