Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2024 07:30 David Beckham og Sven-Göran Eriksson eru nánir. getty/Scott Barbour David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons). Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons).
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira