Héldu fyrst að um æfingu væri að ræða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2024 11:59 Fjöldi fólks var inni í byggingunni þegar hún var rýmd. Bríet Björk Maður sem starfar í turninum við Höfðatorg, þar sem eldur logar nú á fyrstu hæð, segir slökkvilið hafa komið hratt á vettvang. Rýming virðist hafa gengið vel þrátt fyrir að fjöldi fólks væri í húsinu. Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Fleiri fréttir Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Sjá meira
Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Fleiri fréttir Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Sjá meira
Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35