Disney stjórinn að kaupa fótboltafélag með eiginkonunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 12:31 Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, ætla að dýfa sér inn í fótboltaheiminn og hjálpa kvennafótboltanum í Bandaríkjunum að vaxa. Getty/Mike Coppola Skólastýran Willow Bay og eiginmaður hennar, Bob Iger, framkvæmdastjóri Disney, eru sögð vera að ganga frá samningi um kaup á bandaríska kvennafótboltafélaginu Angel City FC. Angel City er kannski þekktast fyrir það að í eigandahópi félagsins eru heimsþekktar leikkonur, kvenfjárfestar og íþróttakonur. Parið mun kaupa meirihluta í félaginu af Alexis Ohanian, stofnanda Reddit og eiginmanns Serenu Williams. Hann á stærstan hluta í félaginu. Félagið, sem er með aðstæður í Los Angeles, er metið á 250 milljónir Bandaríkjadali. Það er talið að félagið myndi hækka í virði og upp í þrjú hundruð milljón dali eftir kaupin. Angel City vill fá konu sem eiganda og Willow Bay verður í fararbroddi samkvæmt tilboði hjónananna. Hún starfar sem skólastjóri í USC Annenberg fjölmiðlaskólanum. Stofnendur félagsins voru Kara Nortman, leikkonan Natalie Portman og Julie Uhrman en meðal fjárfesta í því voru leikkonan Eva Longoria, umrædd Serena Williams og bandarísku knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach og Mia Hamm. Angel City FC spilar heimaleiki sína á BMO Stadium sem er nálægt miðbæ Los Angeles. Það er með meira en sextán þúsund ársmiðahafa. Það hefur verið mikið um breytingar á eigendahópi þeirra fjórtán félaga sem skipa NWSL deildina. Næstum því öll félögin hafa fengið nýja eigendur eða nýja stóra fjárfesta á síðustu fjórum árum. Peningafólk sýnir deildinni meiri áhuga og það ætti að ýta undir vöxt hennar á næstu misserum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira
Angel City er kannski þekktast fyrir það að í eigandahópi félagsins eru heimsþekktar leikkonur, kvenfjárfestar og íþróttakonur. Parið mun kaupa meirihluta í félaginu af Alexis Ohanian, stofnanda Reddit og eiginmanns Serenu Williams. Hann á stærstan hluta í félaginu. Félagið, sem er með aðstæður í Los Angeles, er metið á 250 milljónir Bandaríkjadali. Það er talið að félagið myndi hækka í virði og upp í þrjú hundruð milljón dali eftir kaupin. Angel City vill fá konu sem eiganda og Willow Bay verður í fararbroddi samkvæmt tilboði hjónananna. Hún starfar sem skólastjóri í USC Annenberg fjölmiðlaskólanum. Stofnendur félagsins voru Kara Nortman, leikkonan Natalie Portman og Julie Uhrman en meðal fjárfesta í því voru leikkonan Eva Longoria, umrædd Serena Williams og bandarísku knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach og Mia Hamm. Angel City FC spilar heimaleiki sína á BMO Stadium sem er nálægt miðbæ Los Angeles. Það er með meira en sextán þúsund ársmiðahafa. Það hefur verið mikið um breytingar á eigendahópi þeirra fjórtán félaga sem skipa NWSL deildina. Næstum því öll félögin hafa fengið nýja eigendur eða nýja stóra fjárfesta á síðustu fjórum árum. Peningafólk sýnir deildinni meiri áhuga og það ætti að ýta undir vöxt hennar á næstu misserum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Sjá meira