Hlýjast á Norðausturlandi í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 9. júlí 2024 07:31 Það verður kannski blíða á Húsavík í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við suðvestan fimm til fimmtán metrum á sekúndu með lítilsháttar vætu. Hvassast verður norðvestantil. Það verður að mestu léttskýjað á austanverðu landinu. Hiti verður á bilinu 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins á Norðausturlandi. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun verði svipað veður. Á norðvestanverðu landinu muni þó bæta í úrkomu og hvessa síðdegis. Þá verði tíu til 18 metrar á sekúndu og hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi, á fjallvegum á Vestfjörðum, og einnig á til dæmis Holtavörðuheiði. Þessar aðstæður geti verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar og færð vega á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðvestantil og með suðausturströndinni. Súld eða rigning með köflum, en yfirleitt léttskýjað á Austurlandi. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á föstudag: Sunnan og suðvestan 8-15, rigning og hiti 9 til 15 stig, en léttskýjað og hiti 15 til 22 stig fyrir austan. Dregur úr úrkomu um kvöldið. Á laugardag: Sunnan og suðvestan 5-13 en heldur hvassari vestast á landinu. Skýjað og dálítil væta en hægari og bjart veður fyrir austan. Heldur hlýrra. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en líkur á þoku á Austfjörðum. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast inn til landins. Á mánudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt. Sums staðar þoka með ströndum, einkum fyrir norðan og austan, annars bjartviðri. Hlýtt í veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun verði svipað veður. Á norðvestanverðu landinu muni þó bæta í úrkomu og hvessa síðdegis. Þá verði tíu til 18 metrar á sekúndu og hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi, á fjallvegum á Vestfjörðum, og einnig á til dæmis Holtavörðuheiði. Þessar aðstæður geti verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Nánar um veðrið á vef Veðurstofunnar og færð vega á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s, hvassast norðvestantil og með suðausturströndinni. Súld eða rigning með köflum, en yfirleitt léttskýjað á Austurlandi. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á föstudag: Sunnan og suðvestan 8-15, rigning og hiti 9 til 15 stig, en léttskýjað og hiti 15 til 22 stig fyrir austan. Dregur úr úrkomu um kvöldið. Á laugardag: Sunnan og suðvestan 5-13 en heldur hvassari vestast á landinu. Skýjað og dálítil væta en hægari og bjart veður fyrir austan. Heldur hlýrra. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en líkur á þoku á Austfjörðum. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast inn til landins. Á mánudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt. Sums staðar þoka með ströndum, einkum fyrir norðan og austan, annars bjartviðri. Hlýtt í veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira