Rafíþrótta-Ólympíuleikar verði haldnir í Sádi-Arabíu næstu tólf ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júlí 2024 08:00 Alþjóðaólympíunefndin hélt kynningarviðburð fyrir rafíþróttir í Singapúr á síðasta ári. Þar var meðal annars keppt í sýndarveruleika-karate. Yong Teck Lim/Getty Images Alþjóðaólympíusambandið hefur gert samkomulag við Sádi-Arabíu um að Ólympíuleikarnir í rafíþróttum verði haldnir þar í landi næstu tólf árin. Stefnt er að því að fyrstu leikarnir fari fram á næsta ári. Samkomulag er í höfn milli Alþjóðaólympíusambandsins (IOC) og Ólympíusambands Sádi-Arabíu (NOC) en beðið er eftir samþykki framkvæmdastjórnar, sem mun funda þann 25. júlí, daginn áður en Ólympíuleikarnir í París verða settir. Samstarfið gildir til næstu tólf ára, og greint er frá því að Ólympíuleikar í rafíþróttum verði haldnir „reglulega“ en ekki kemur fram hvort fjögurra ára reglunni verði fylgt eftir. The IOC has partnered with the National Olympic Committee of Saudi Arabia to host the inaugural Olympic Esports Games 2025 in the Kingdom of Saudi Arabia. This follows the IOC’s recent announcement to establish the Olympic Esports Games. More: https://t.co/by155ZBxfn pic.twitter.com/l7GimbPzZj— IOC MEDIA (@iocmedia) July 12, 2024 Vinna við skipulagningu og undirbúning viðburðarins á næsta ári mun hefjast þegar í stað, sem gefur í skyn að samböndin séu nokkuð viss um samþykki framkvæmdastjórnar. „Með samkomulaginu við NOC í Sádi-Arabíu fulltryggjum við að Ólympíuandinn verði í hávegum hafður, þá sérstaklega þegar litið er til fjölbreytni í leikjavali, jafnrétti kynjanna og áherslu á unga fólkið,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC. Ólympíuleikar Sádi-Arabía Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Sjá meira
Samkomulag er í höfn milli Alþjóðaólympíusambandsins (IOC) og Ólympíusambands Sádi-Arabíu (NOC) en beðið er eftir samþykki framkvæmdastjórnar, sem mun funda þann 25. júlí, daginn áður en Ólympíuleikarnir í París verða settir. Samstarfið gildir til næstu tólf ára, og greint er frá því að Ólympíuleikar í rafíþróttum verði haldnir „reglulega“ en ekki kemur fram hvort fjögurra ára reglunni verði fylgt eftir. The IOC has partnered with the National Olympic Committee of Saudi Arabia to host the inaugural Olympic Esports Games 2025 in the Kingdom of Saudi Arabia. This follows the IOC’s recent announcement to establish the Olympic Esports Games. More: https://t.co/by155ZBxfn pic.twitter.com/l7GimbPzZj— IOC MEDIA (@iocmedia) July 12, 2024 Vinna við skipulagningu og undirbúning viðburðarins á næsta ári mun hefjast þegar í stað, sem gefur í skyn að samböndin séu nokkuð viss um samþykki framkvæmdastjórnar. „Með samkomulaginu við NOC í Sádi-Arabíu fulltryggjum við að Ólympíuandinn verði í hávegum hafður, þá sérstaklega þegar litið er til fjölbreytni í leikjavali, jafnrétti kynjanna og áherslu á unga fólkið,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC.
Ólympíuleikar Sádi-Arabía Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Sjá meira