Slæm hegðun fanga, veiran skæða og sundballett Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júlí 2024 18:10 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Forstöðumaður Litla Hrauns og Hólmsheiðarfangelsis segir slæma hegðun fanga færast í aukana. Fangelsin séu vel í stakk búin til að takast á við vandann eins og sakir standa en haldi sama þróun áfram geti skapast vandamál. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira