Þrettán þúsund krónur fyrir nótt í tjaldi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 13:40 Tjaldið er á huggulegum stað. Booking.com Á vefsíðunni Booking.com má finna auglýsingu þar sem boðið er upp á gistingu í Hornafirði í fullútbúnu tjaldi, og er verðið í kringum þrettán þúsund krónur. Gistingin virðist almennt falla vel í kramið á gestum, en umsagnir eru flestar jákvæðar. „Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
„Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira