Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 16:04 Yolanda Ngarambe náði Ólympíulágmörkunum í 1500 metra hlaupi en fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Getty/Ethan Miller Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Sjá meira
Íþróttafólkið ætlar með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn, CAS. Það er ekki langur tími til stefnu því leikarnir hefjast eftir rúma viku. Sænska ríkisútvarðið segir frá þessu. Íþróttafólkið eru Rebecka Hallerth (sleggjukast), Sara Lennman (kúluvarp), Yolanda Ngarambe (1500 metra hlaup), Leo Magnusson og Simon Sundström (3000 metra grindarhlaup) og siglingakappinn Emil Bengtson. Ratade från OS – drar nu SOK till Cas - @Radiosporten https://t.co/NGXFcdM6ky— Rickard Bergquist (@sportblogg) July 16, 2024 Öll sex náðu Ólympíulágmörkum fyrir sínar greinar en sænska Ólympíusambandið ákvað samt að skilja þau eftir. Ástæðan sem var gefin var að sambandið taldi viðkomandi íþróttafólk ætti ekki möguleika á því að komast í úrslit í sinni grein, það er að vera meðal tólf efstu. Íþróttafólkið sameinast um málareksturinn og trúir því að ákvörðun sænska sambandsins standi gegn gildum Ólympíuhreyfingarinnar.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Sjá meira