Við förum einnig yfir stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs, fjöllum um hitabylgju sem fer nú yfir heiminn og komum við á götubitahátíð.
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Biden stígur til hliðar

Joe Biden Bandaríkjaforseti hyggst draga framboð sitt til endurkjörs til baka og styður að Kamala Harris varaforseti taki við keflinu.