Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2024 21:05 Alexandre Lacazette fagnar marki sínu gegn Bandaríkjunum. getty/Brad Smith Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Alexandre Lacazette, núverandi leikmaður Lyon og fyrrverandi leikmaður Arsenal, kom Frökkum á bragðið gegn Bandaríkjunum á 61. mínútu. Átta mínútum síðar bætti Michael Olise, nýr leikmaður Bayern München, öðru marki við. Góð staða Frakklands varð enn betri á 85. mínútu þegar Loic Bade, leikmaður Sevilla, skoraði þriðja mark liðsins og þar við sat. Í hinum leik A-riðils sigraði Nýja-Sjáland Gíneu með tveimur mörkum gegn einu. Japanir sýndu Paragvæum enga miskunn í D-riðli og unnu 5-0 sigur. Paragvæ missti mann af velli með rautt spjald eftir 25 mínútur í stöðunni 1-0. Í seinni hálfleik skoraði Japan svo fjögur mörk og öruggur sigur liðsins staðreynd. Ísrael og Malí gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik D-riðils. Eftir farsann hjá Marokkó og Argentínu vann Írak 2-1 sigur á Úkraínu í B-riðli. Í næstu umferð mæta stigalausir Argentínumenn Írökum. Þá gerðu Egyptaland og Dóminíska lýðveldið markalaust jafntefli í C-riðli. Í hinum leik riðilsins bar Spánn sigurorð af Úsbekistan, 2-1. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Alexandre Lacazette, núverandi leikmaður Lyon og fyrrverandi leikmaður Arsenal, kom Frökkum á bragðið gegn Bandaríkjunum á 61. mínútu. Átta mínútum síðar bætti Michael Olise, nýr leikmaður Bayern München, öðru marki við. Góð staða Frakklands varð enn betri á 85. mínútu þegar Loic Bade, leikmaður Sevilla, skoraði þriðja mark liðsins og þar við sat. Í hinum leik A-riðils sigraði Nýja-Sjáland Gíneu með tveimur mörkum gegn einu. Japanir sýndu Paragvæum enga miskunn í D-riðli og unnu 5-0 sigur. Paragvæ missti mann af velli með rautt spjald eftir 25 mínútur í stöðunni 1-0. Í seinni hálfleik skoraði Japan svo fjögur mörk og öruggur sigur liðsins staðreynd. Ísrael og Malí gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik D-riðils. Eftir farsann hjá Marokkó og Argentínu vann Írak 2-1 sigur á Úkraínu í B-riðli. Í næstu umferð mæta stigalausir Argentínumenn Írökum. Þá gerðu Egyptaland og Dóminíska lýðveldið markalaust jafntefli í C-riðli. Í hinum leik riðilsins bar Spánn sigurorð af Úsbekistan, 2-1.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira