Þetta staðfestir Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.
Verkefni slökkviliðsins er lokið. Gaskúturinn mun hafa verið nokkuð frá húsi.
Slökkviliðið hjálpaði við að slökkva eldinn og beið síðan á meðan að lak úr kútnum.