Brasilísk goðsögn rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 16:01 Zico er meðlimur brasílísku Ólympíunefndinni. Getty/Hiroki Watanabe/ Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira