„Rúm tuttugu ár síðan við sáum þessa þróun fyrir“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 18:47 Skálmarbrú eftir jökulhlaupið í dag. Sveinbjörn Darri Matthíasson Oddviti Skaftárhrepps segist hafa í allt að aldarfjórðung séð fyrir að atburðarás á borð við þá sem varð í dag þegar jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli, gæti gerst. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni sem þessu hvar sem það hefði orðið. „Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
„Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira