Rafbílar rétta aðeins úr kútnum eftir dýfu Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2024 11:24 Þó að flestir rafbílar sem nú eru skráðir séu rafbílar hefur nýskráningum þeirra fækkað mikið frá því í fyrra. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra bíla sem voru nýskráðir í júlí voru rafbílar. Hlutfall þeirra í nýskráningum er sagt taka við sér eftir dýfu fyrr á árinu. Nýskráningum rafbíla fækkaði engu að síður mikið frá sama mánuði í fyrra. Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent. Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira