Talsverð rigning í kvöld en styttir upp á morgun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:05 Það hefur verið ansi blautt í dalnum. vísir/sigurjón Búist er við talsverðri rigningu í kvöld á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Það styttir upp snemma í fyrramálið á frídegi verslunarmanna. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“ Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“
Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira