Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 07:01 Rebeca Andrade er orðinn sigursælasti íþróttamaður Brasilíu frá upphafi á Ólympíuleikum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira
Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira