Víkka út leitarsvæðið án nokkurra nýrra vísbendinga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2024 12:29 Um 130 manns eru að leit. Landsbjörg Leitin að ferðamönnunum sem gengið var út frá að væru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum hefur enn engan árangur borið. Búið er að leita á þeirri staðsetningu sem gefin var upp í upphaflegu tilkynningunni án þess að nokkrar vísbendingar hafi fundist. Nú er verið að víkka út leitarsvæðið. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13
Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24