Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 09:01 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin sem íslenska handboltalandsliðið vann í Peking árið 2008. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008. Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008.
Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira