Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 07:30 Mauricio Pochettino er happafengur fyrir bandaríska landsliðið og með mikla reynslu af því að stýra liðum í bestu deildunum. Getty/Henry Browne Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira