Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 07:30 Mauricio Pochettino er happafengur fyrir bandaríska landsliðið og með mikla reynslu af því að stýra liðum í bestu deildunum. Getty/Henry Browne Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira