Ritúalið verður að Skjóli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2024 14:26 Sánan verður stækkuð og verður nú tvískipt. Stækkuð sauna er meðal þess sem verður hluti að upplifuninni Skjól í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi. Upplifunin verður afhjúpuð á næstu dögum en samkvæmt tilkynningu er um að ræða dýpkun á því sem hingað til hefur verið kallað sjö skrefa Ritúal og notið hefur mikilla vinsælda gesta lónsins. Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María. Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María.
Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira