Utrecht kaupir Kolbein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2024 18:00 Kolbeinn Birgir Finnsson með treyju Utrecht. utrecht Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Kolbeinn skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht með möguleika á árs framlengingu. 📢 𝒦𝑜𝓁𝒷𝑒𝒾𝓃𝓃 = 𝐔𝐔𝐔𝐔𝐔! ❤️🤍✍️ International 𝗞𝗼𝗹𝗯𝗲𝗶𝗻𝗻 𝗙𝗶𝗻𝗻𝘀𝘀𝗼𝗻 naar FC Utrecht.— FC Utrecht (@fcutrecht) August 21, 2024 Tipsbladet danska greinir frá því að Lyngby hafi einnig samþykkt tilboð Holsten Kiel í Kolbein en hann hafi valið hollenska liðið. Bæði tilboðin hljóðuðu upp á fimm hundruð þúsund evrur, eða 76 milljónir íslenskra króna. Kolbeinn, sem verður 25 ára á sunnudaginn, gekk í raðir Lyngby frá Borussia Dortmund í byrjun síðasta árs. Hann lék 49 leiki fyrir Lyngby og skoraði þrjú mörk. Kolbeinn hefur einnig verið á mála hjá Fylki, Groningen og Brentford. Kolbeinn, sem leikur jafnan sem vinstri bakvörður, hefur leikið tólf leiki fyrir A-landslið Íslands. Næsti leikur Utrecht er gegn NAC Breda á laugardaginn. Utrecht er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Kolbeinn skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht með möguleika á árs framlengingu. 📢 𝒦𝑜𝓁𝒷𝑒𝒾𝓃𝓃 = 𝐔𝐔𝐔𝐔𝐔! ❤️🤍✍️ International 𝗞𝗼𝗹𝗯𝗲𝗶𝗻𝗻 𝗙𝗶𝗻𝗻𝘀𝘀𝗼𝗻 naar FC Utrecht.— FC Utrecht (@fcutrecht) August 21, 2024 Tipsbladet danska greinir frá því að Lyngby hafi einnig samþykkt tilboð Holsten Kiel í Kolbein en hann hafi valið hollenska liðið. Bæði tilboðin hljóðuðu upp á fimm hundruð þúsund evrur, eða 76 milljónir íslenskra króna. Kolbeinn, sem verður 25 ára á sunnudaginn, gekk í raðir Lyngby frá Borussia Dortmund í byrjun síðasta árs. Hann lék 49 leiki fyrir Lyngby og skoraði þrjú mörk. Kolbeinn hefur einnig verið á mála hjá Fylki, Groningen og Brentford. Kolbeinn, sem leikur jafnan sem vinstri bakvörður, hefur leikið tólf leiki fyrir A-landslið Íslands. Næsti leikur Utrecht er gegn NAC Breda á laugardaginn. Utrecht er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í hollensku úrvalsdeildinni.
Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira