Óvenjuleg björgunaraðgerð um borð í Herjólfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2024 19:47 Gunnhildur, lengst til hægri á mynd, ásamt fjölskyldu sinni í Herjólfi. Vísir/Egill Líf og fjör var um borð í Herjólfi í fyrradag, þegar fjölskyldur úr Vestmannaeyjum drógu lundapysjur upp úr kössum og slepptu þeim á haf út. Pysjutímabilið hefst yfirleitt í seinnhluta ágúst í Eyjum, þegar pysjur leita inn í bæinn og villast út á götur og inn í garða. Pysjurnar eiga sér blessunarlega bandamenn í Eyjum, sem aðstoða þær við að komast í frelsið út á sjó. Samkvæmt vefsíðunni lundi.is hafa tæplega þrjú þúsund pysjur notið slíkrar aðstoðar frá árinu 2003. Sú þyngsta vó 416 grömm en sú léttasta aðeins 116 grömm. „Við fórum bara í nótt, frá eitt til fjögur og vorum að safna pysjum niður í bæ, Vestmannaeyjum. Við náðum sautján í gærkvöldi og í dag fórum við og slepptum þeim lausum út á sjó. Núna fá þær að lifa af, annars hefðu þær örugglega dáið. Þannig að þetta er skemmtileg hefð,“ sagði Gunnhildur, einn bjargvættanna um borð í Herjólfi. Egill Aðalsteinsson tökumaður myndaði fjörið og ræddi við bjargvættina um borð í Herjólfi. Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Pysjutímabilið hefst yfirleitt í seinnhluta ágúst í Eyjum, þegar pysjur leita inn í bæinn og villast út á götur og inn í garða. Pysjurnar eiga sér blessunarlega bandamenn í Eyjum, sem aðstoða þær við að komast í frelsið út á sjó. Samkvæmt vefsíðunni lundi.is hafa tæplega þrjú þúsund pysjur notið slíkrar aðstoðar frá árinu 2003. Sú þyngsta vó 416 grömm en sú léttasta aðeins 116 grömm. „Við fórum bara í nótt, frá eitt til fjögur og vorum að safna pysjum niður í bæ, Vestmannaeyjum. Við náðum sautján í gærkvöldi og í dag fórum við og slepptum þeim lausum út á sjó. Núna fá þær að lifa af, annars hefðu þær örugglega dáið. Þannig að þetta er skemmtileg hefð,“ sagði Gunnhildur, einn bjargvættanna um borð í Herjólfi. Egill Aðalsteinsson tökumaður myndaði fjörið og ræddi við bjargvættina um borð í Herjólfi.
Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira