Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 13:46 Danny Jansen í búningi Boston Red Sox fyrir leikinn á móti hans gömlu félögum í Toronto Blue Jays. Getty/Maddie Malhotra Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024 Hafnabolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024
Hafnabolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Sjá meira