Innlent

Stór­kost­legt sjónar­spil yfir gos­stöðvunum

Hólmfríður Gísladóttir og Vilhelm Gunnarsson skrifa
Virknin í gosinu hélst stöðug í nótt, að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gígbarmarnir eru hins vegar að hækka.
Virknin í gosinu hélst stöðug í nótt, að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gígbarmarnir eru hins vegar að hækka. Vísir/Vilhelm

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, fangaði ótrúlegt sjónarspil við gosstöðvarnar í nótt.

Þar mátti sjá hvernig logar og reykur stigu upp til himins og allt að kysstu dansandi norðurljósin, sem teygðu sig niður til jarðar.

Sjón er sögu ríkari.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×