Jóhann Ingi og Inga Rósa selja 300 fermetra parhús í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Heimilið er innréttað á smekklegan og hlýlegan máta. Jóhann Ingi Kristjánsson, stjórnarformaður og meðstofnandi Good Good og stjórnarformaður Parlogis og Inga Rósa Guðmundsdóttir lyfjafræðingur, hafa sett raðhús sitt við Frostskjól í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 209,9 milljónir. Um er að ræða 296 fermetra endaraðhús á þremur hæðum sem var byggt árið 1982. Búið er að endurnýja húsið að innan á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Eignin skiptist í eldhús, stofur, sex svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr. Heimilið er umvafið klassískri hönnun og innréttað á hlýlegan og heillandi máta. Veggir eru í ljósum lit og fá því litríkir innanstokksmunir að njóta sín til hin ýtrasta. Í eldhúsinu er hvít innrétting með stein á borðum. Eldhúsið er opið við borðstofu og stofu með fallegu plankaparketi á gólfum. Úr borðstofunni er útgengt út í stóran suðurgarð. Í stofunni má sjá tvo fallega Svani í koníaksbrúnu leðri sem stela senunni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Stækka við sig Nýverið festu hjónin kaup á 397 fermetra einbýlishúsi við Einimel 17. Viðskiptablaðið greindi frá kaupunum. Þar segir að kaupverðið hafi numið 370 milljónum. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Um er að ræða 296 fermetra endaraðhús á þremur hæðum sem var byggt árið 1982. Búið er að endurnýja húsið að innan á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Eignin skiptist í eldhús, stofur, sex svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr. Heimilið er umvafið klassískri hönnun og innréttað á hlýlegan og heillandi máta. Veggir eru í ljósum lit og fá því litríkir innanstokksmunir að njóta sín til hin ýtrasta. Í eldhúsinu er hvít innrétting með stein á borðum. Eldhúsið er opið við borðstofu og stofu með fallegu plankaparketi á gólfum. Úr borðstofunni er útgengt út í stóran suðurgarð. Í stofunni má sjá tvo fallega Svani í koníaksbrúnu leðri sem stela senunni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Stækka við sig Nýverið festu hjónin kaup á 397 fermetra einbýlishúsi við Einimel 17. Viðskiptablaðið greindi frá kaupunum. Þar segir að kaupverðið hafi numið 370 milljónum.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira