Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:02 Ari Sigurpálsson er annar tveggja leikmanna Íslands- og bikarmeistara Víkings sem eru í U21-landsliðshópnum. vísir/Diego Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51