Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:02 Ari Sigurpálsson er annar tveggja leikmanna Íslands- og bikarmeistara Víkings sem eru í U21-landsliðshópnum. vísir/Diego Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51