Setti enn eitt metið í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 13:01 Ekkert fær Clark stöðvað. Justin Casterline/Getty Images Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016. Nýliðinn Clark hefur stolið senunni í WNBA-deildinni í vetur þrátt fyrir að nýliðar á borð við Angel Reese og Kamilla Cardoso hafi einnig vakið mikla athygli. Clark skilaði 19 stigum, fimm stoðsendingum og fimm fráköstum í naumum sigri á Connecticut Sun í nótt. Hún hefur þar með skorað 88 þriggja stiga körfur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni, sem er met. The moment Caitlin Clark broke the WNBA rookie single-season three-point record 😤 pic.twitter.com/wSgZjj1wLp— SportsCenter (@SportsCenter) August 28, 2024 Með leik næturinnar jafnaði Clark met Diönu Taurasi yfir að skora að lágmarki 15 stig og gefa að lágmarki fimm stoðsendingar í 10 leikjum í röð. Clark hefur hitt úr 88 af 267 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Hún er með skotnýtingu upp á 33 prósent en sagði eftir leik að hún vonist til að vera með betri nýtingu þegar fram líða stundir. Clark og liðsfélagi hennar Kelsey Mitchell (80) eru einu leikmenn deildarinnar sem hafa hitt úr 80 eða fleiri þriggja stiga körfum á leiktíðinni. Sem stendur er Indiana Fever á góðu skriði en liðið hefur unnið sjö af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið situr í 7. sæti deildarinnar þegar mánuður er eftir deildarkeppninni er liðið á góðum stað. Efstu 8 liðin fara í úrslitakeppnina að hefðbundinni deildarkeppni lokinni. Körfubolti WNBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Nýliðinn Clark hefur stolið senunni í WNBA-deildinni í vetur þrátt fyrir að nýliðar á borð við Angel Reese og Kamilla Cardoso hafi einnig vakið mikla athygli. Clark skilaði 19 stigum, fimm stoðsendingum og fimm fráköstum í naumum sigri á Connecticut Sun í nótt. Hún hefur þar með skorað 88 þriggja stiga körfur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni, sem er met. The moment Caitlin Clark broke the WNBA rookie single-season three-point record 😤 pic.twitter.com/wSgZjj1wLp— SportsCenter (@SportsCenter) August 28, 2024 Með leik næturinnar jafnaði Clark met Diönu Taurasi yfir að skora að lágmarki 15 stig og gefa að lágmarki fimm stoðsendingar í 10 leikjum í röð. Clark hefur hitt úr 88 af 267 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Hún er með skotnýtingu upp á 33 prósent en sagði eftir leik að hún vonist til að vera með betri nýtingu þegar fram líða stundir. Clark og liðsfélagi hennar Kelsey Mitchell (80) eru einu leikmenn deildarinnar sem hafa hitt úr 80 eða fleiri þriggja stiga körfum á leiktíðinni. Sem stendur er Indiana Fever á góðu skriði en liðið hefur unnið sjö af síðustu 10 leikjum sínum. Liðið situr í 7. sæti deildarinnar þegar mánuður er eftir deildarkeppninni er liðið á góðum stað. Efstu 8 liðin fara í úrslitakeppnina að hefðbundinni deildarkeppni lokinni.
Körfubolti WNBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira