Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 14:00 Ildefons Lima í treyju El Salvador með Víkingstreyju Pablo Punyed. Á bakvið má sjá lítinn hluta gríðarstórs treyjusafns hans. X/@ildelima6 Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara. Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira