Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 15:05 Sandra með símann sem hvarf henni sjónum í tökum í gær. Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. „Ég hef enn ekki fundið hann. Hann er horfinn, hann hvarf og meira að segja götusóparar Reykjavíkur fundu hann ekki, þannig ég hef ekki hugmynd um hvar hann er,“ segir Sandra hlæjandi í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir óhappinu sem átti sér stað á Laufásvegi í gær. Þar var Sandra enn og aftur í landsþekktu hlutverki sínu sem umboðsmaðurinn Mollý í annarri seríu um strákabandið IceGuys sem nú er í bígerð. Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút og vinkona Söndru auglýsti eftir símanum í íbúahópi Miðborgarinnar. „Sæl öll, aðal konan mín setti síma á þak bíls á meðan hún var eitthvað að athafna sig kl 16:30 í gær á Laufásvegi fyrir neðan Söngskólann í Reykjavík, og bíllinn keyrði burt eins og bílar gera,“ skrifar Ása í færslunni. Þar kemur fram að líklegast hafi verið um ljósgráan smábíl að ræða, þó það sé ekki alveg víst. Síminn er iPhone, af gerðinni XS Max og er í fjólubláu hulstri. „Það er agalegt að fá ekki stöðug skilaboð frá henni yfir daginn, við leitum allra leiða til að finna blessaðan símann. Ef einhver hefur rekist á gripinn, endilega sendið mér skilaboð.“ „Ég var í tökum með Herra Hnetusmjör og ákvað að leggja hann frá mér ofan á bíl sem ég gerði síðast fyrir fimmtán árum,“ segir Sandra hlæjandi. „Ég hugsa bara að hann hafi verið að fara frá mér til þess að deyja, eins og köttur. Hann þorði ekki að gera það fyrir framan mig.“ Bíó og sjónvarp Grín og gaman Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
„Ég hef enn ekki fundið hann. Hann er horfinn, hann hvarf og meira að segja götusóparar Reykjavíkur fundu hann ekki, þannig ég hef ekki hugmynd um hvar hann er,“ segir Sandra hlæjandi í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir óhappinu sem átti sér stað á Laufásvegi í gær. Þar var Sandra enn og aftur í landsþekktu hlutverki sínu sem umboðsmaðurinn Mollý í annarri seríu um strákabandið IceGuys sem nú er í bígerð. Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút og vinkona Söndru auglýsti eftir símanum í íbúahópi Miðborgarinnar. „Sæl öll, aðal konan mín setti síma á þak bíls á meðan hún var eitthvað að athafna sig kl 16:30 í gær á Laufásvegi fyrir neðan Söngskólann í Reykjavík, og bíllinn keyrði burt eins og bílar gera,“ skrifar Ása í færslunni. Þar kemur fram að líklegast hafi verið um ljósgráan smábíl að ræða, þó það sé ekki alveg víst. Síminn er iPhone, af gerðinni XS Max og er í fjólubláu hulstri. „Það er agalegt að fá ekki stöðug skilaboð frá henni yfir daginn, við leitum allra leiða til að finna blessaðan símann. Ef einhver hefur rekist á gripinn, endilega sendið mér skilaboð.“ „Ég var í tökum með Herra Hnetusmjör og ákvað að leggja hann frá mér ofan á bíl sem ég gerði síðast fyrir fimmtán árum,“ segir Sandra hlæjandi. „Ég hugsa bara að hann hafi verið að fara frá mér til þess að deyja, eins og köttur. Hann þorði ekki að gera það fyrir framan mig.“
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira