Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Þar segir að hinn látni hafi verið erlendur ríkisborgari, en að ekki sé unnt að skýra frá nafni hans að svo stöddu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins.
Tilkynnt var um slysið á um klukkan 16 í gær.