Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2024 14:03 Guðjón og Kári voru ekki upplitsdjarfir þegar Noah kom upp úr hattinum. Skjáskot/Stöð 2 Sport Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira