Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 20:02 Mættur til Þýskalands. Jose Breton/Getty Images Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira