Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 10:02 Alex Morgan kvaddi í gær. Með henni var dóttir hennar Charlie sem er að vera stóra systir. Getty/ Kaelin Mendez Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Morgan hafði einnig sagt frá því að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún endaði ferilinn sem leikmaður San Diego Wave. Síðasti leikurinn var ekki langur hjá Morgan því hún fór af velli á þrettándu mínútu. Morgan spilar í treyju númer þrettán og þetta var því mjög táknræn skipting. @justwomenssports Kvöldið hefði getað orðið aðeins betra fyrir þessa goðsögn því hún fór illa með upplagt tækifæri til að skora í lokaleiknum. Morgan tók vítaspyrnu á tíundu mínútu en lét verja frá sér. Morgan brosti kaldhæðnislega á eftir en hún fékk því ekki alveg draumaendinn sinn. San Diego Wave lenti undir í upphafi leiks en jafnaði metin áður en Morgan yfirgaf völlinn. Liðið varð hins vegar að sætta sig við 4-1 tap í leiknum. Morgan tók af sér fótboltaskóna á miðjum vellinum og sendi fingurkossa til áhorfenda sem sungu nafn hennar. Leikmenn úr báðum liðum komu til hennar og fögnuðu endalokunum með henni. Hún er ein farsælasta knattspyrnukona sögunnar og endar sem fimmti markahæsti leikmaður bandaríska landsliðsins með 123 mörk í 224 leikjum. Hún sem leiðtogi liðsins var einnig í fararbroddi í baráttu liðsins fyrir jafnrétti og sömu kjörum og karlarnir. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Morgan hafði einnig sagt frá því að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún endaði ferilinn sem leikmaður San Diego Wave. Síðasti leikurinn var ekki langur hjá Morgan því hún fór af velli á þrettándu mínútu. Morgan spilar í treyju númer þrettán og þetta var því mjög táknræn skipting. @justwomenssports Kvöldið hefði getað orðið aðeins betra fyrir þessa goðsögn því hún fór illa með upplagt tækifæri til að skora í lokaleiknum. Morgan tók vítaspyrnu á tíundu mínútu en lét verja frá sér. Morgan brosti kaldhæðnislega á eftir en hún fékk því ekki alveg draumaendinn sinn. San Diego Wave lenti undir í upphafi leiks en jafnaði metin áður en Morgan yfirgaf völlinn. Liðið varð hins vegar að sætta sig við 4-1 tap í leiknum. Morgan tók af sér fótboltaskóna á miðjum vellinum og sendi fingurkossa til áhorfenda sem sungu nafn hennar. Leikmenn úr báðum liðum komu til hennar og fögnuðu endalokunum með henni. Hún er ein farsælasta knattspyrnukona sögunnar og endar sem fimmti markahæsti leikmaður bandaríska landsliðsins með 123 mörk í 224 leikjum. Hún sem leiðtogi liðsins var einnig í fararbroddi í baráttu liðsins fyrir jafnrétti og sömu kjörum og karlarnir. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn