Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Aron Guðmundsson skrifar 10. september 2024 13:31 Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta Vísir Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Okkar menn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Dönum á dögunum og eru nú aðeins tveimur stigum frá þeim og Wales í þriðja sæti en með leik til góða. Sigur gegn Wales í dag lyftir Ísland upp í 2.sæti riðilsins hið minnsta, jafnvel toppsætið ef Danir misstíga sig gegn Tékkum. „Nú er þetta í okkar höndum. Við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir leikinn gegn Wales1,“ segir Róbert Orri, landsliðsmaður Íslands. „Það er ekkert síðra lið sem við erum að mæta þar, meiri fætingur í þeim leik heldur en á móti Dönunum sem voru minna í því að setja háa bolta fram á við þvert á við það sem ég held að Walesverjarnir geri. Við þurfum að vera klárir í baráttuna þar. Það verður verðugt verkefni að eiga við þá.“ Hann segir íslenska liðið ekki þurfa að aðlaga sinn leik að leik Walesverjanna. Undirbúningur liðsins sé sá sami og áður. „Við búum okkur bara undir allt sem þeir gætu komið með. Þeir spila kannski aðeins öðruvísi kerfi en undirbúningurinn er sá sami og fyrir aðra leiki.“ Leikur Íslands og Wales í undankeppni EM undir 21 árs landsliða hefst klukkan hálf fimm á Víkingsvelli í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira