Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum. Við ræðum við forstjóra sem segir að verið sé að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðiskerfinu og að fólk fari stundum að gráta þegar það heyrir verðið. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira